er með Epiphone SG-310 '08 módel sem þarf láta laga/skipta um jack input en er að öðru leyti í toppstandi. ég er annar eigandinn en hann hefur lítið verið spilaður og sér varla á honum.

og 10 ára gamlan Squier Jagmaster Silver Sparkle sem sér aðeins á boddínu en spilast þrusufínt með frábært action.

fóðraðir pokar fylgja með báðum og ég mun láta laga Epiphone-inn á næstunni en ég fékk hann fyrir stuttu.

Ég mun bara selja annan þeirra en vil fá 35 þús. fyrir (held að báðir kosti 66 þús. nýjir hér á landi) eða skipta upp í Fender Strat MIM eða MIJ. og borga eitthvað á milli.

áskil mér réttinn til að bíða/hætta við sölu.
Gítarar: Levinson Blade Delta Standard ‘98