Pro Tools 9 kom út í Nóvember í fyrra og nú er í fyrsta skiptið hægt að nota Pro Tools með hvaða hljóðkorti sem er…
Sá gallinn er hinsvegar á að forritið kostar €447 eða 75þús krónur.

Ég vona samt að ég geti reynst einhverjum bjargvættur því ég er að selja MBox 2 en eigendur þess geta fengið uppfærslu í Pro Tools 9 fyrir aðeins €189 eða 30þús krónur.

Þetta gæri reynst snilld fyrir einhvern sem vill uppfæra upp í Pro Tools og geta verið bæði með hljóðkort til upptöku heima hjá sér og í “æfingarhúsnæðinu” ;)

Verðhugmyndin mín er 50þús…

Ég er að selja ýmislegt annað sem má finna á slóðinni: http://birkir.is/til-solu … Þetta er til sölu vegna þess að ég er að fara út í nám. Ég fer 8.ágúst og því hef ég næstu viku til að losna við þetta, annars fara hlutirnir eflaust bara í geymslu.