Er með acoustic version af Godin 5th Avenue ( með engum pickup s.s.) og pickguardið virðist hafa forskrúfast eftir nokkurra vina notkun. Það sem ég var að spá var það hvort að einhver vissi hvort að hægt væri að laga þetta issue og hvort þetta myndi hafa áhrif á söluverð (þar sem ég er að safna mér fyrir góðum kasagítar og ætla að reyna að selja þennan)

akk kærlega
kv.
Isnes