Ok, hérna er mögulega seinasta tilraun til að selja þennan bassa hér, annars fer hann í Rín í umboðssölu. En þá verður hann dýrari..hérna er ég til í að láta hann frá á 220 þús! Sem er fínasta verð fyrir 2010 árgerð sem er lítið spiluð, sést ekkert á og kemur vissulega með harðri Gibson tösku.

http://images.gibson.com/Files/d2c1fd3c-983b-4fd5-88e6-f00acd5f9947.jpg