halló.. ég er tilbúinn að ath. skipti á roland sh 2000 fyrir eitthvað annað hljófæratengt, helst þá syntha! ég er enganveginn að flíta mér að losa mig við hann eða viss um að ég vilji það yfir höfuð! fyrir þá sem ekki vita þá er þetta annar synthinn sem Roland framleiddu, hann er eins OSC synthi sem er fjölhæfari en maður mundi halda. Fatboy slim, 808 state, Human league, Blondie, Mike Oldfield og Jethro Tull ásamt fleirrum hafa öll notað hann og án efa haft unun af! Manual filter flipinn er frábær! og þetta er bara mjög flottur synthi! mig langar aðalega að sjá hvað mér verður boðið fyrir hann og ef það er nóog djúsí tek ég því! … kanski!