Í ljósi þess að ég fer í skiptinám í lok sumars býð ég hljóðfærapervertum og áhugamönnum upp á græjur til láns í eitt ár gegn vægu gjaldi.

ESP HORIZON NT II

Stórkostlegur gítar sem hefur reynst mér ótrúlega vel í þungarokki, poppi, djassi og í raun í öllum þeim tónlistarstefnum sem ég hef tekið fyrir.

EPIPHONE LES PAUL ZACK WYLDE

Snilldarinnar hljóðfæri sem nýtur sín best á sviðinu og stelur senunni hvert sem hann fer. Djúsí háls og frábærir pickuppar.

MARSHALL JCM 600 LAMPAMAGNARI
Glæsilegur gítarmagnari sem býður upp á frábæran hreinan tón en getur jafnframt verið keyrður á geðveiku overdrive soundi sem ég nýti mér gjarnan.

MARSHALL 1965A BOX
Neðri hluti stæðu í frábæru ástandi sem er frábær á sviði.

APPOLLO RAFMAGNSGÍTAR
Flottur byrjendagítar fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í tónlist. Settir hafa verið nýjir pickuppar í hann svo sándið spillir ekki fyrir heldur.

SÉRÚTBÚIÐ EFFEKTABRETTI
Effektar: Digitech Grunge, Behringer DD-100, Zoom G2.1U og Behringer chorus effekt fyrir bassa sem ég hef verið að nýta mér.


Myndir af græjunum má sjá í undirskrift minni.

Vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar hér:

audunn@mr.is
eða
8618544