Ég er kominn á þann punkt í mín tónlistarferli þar sem mig dauðlangar að komast í hljómsveit, ég er s.s. 19 ára drengur og ér er búinn að vera að spila á trommur í 6 ár.
Ég var í tónlistarskóla Álftaness, þar sem ég bý, í 2 ár. Ég er með fyrstastigs próf í tónfræði og tók þátt í trommu boot campinu og var einnig í einkatímum hjá Halldór(trommari.is). Ég var í samspili í 1 ár.

Eins og er er ég að leita að eitthverju rokk, metal eða indie verkefni. Annaðhvort að stofna nýtt eða að koma inn í núþegar stofnaða hljómsveit.

Helstu áhrifavaldar eru meða annars Cream, Foo fighters, rush og various Bubba bönd.

Endilega ef að ykkur vantar trommara, hafiði þá samband í pm, ég skoða allt sem ég fæ á borðið.
Yamaha maple custom definitive blue sparkle, 12,13, 16 og 22“ og 14” Dave Weckl sign. snerill.