Búinn að vera að auglýsa magnarann minn til sölu, byrjaði í 175k, lækkaði í 160k.

Hér með er hann boðinn út á 130.000 kr.- íslenskar, sem er náttúrulega bara fáránlegt miðað við þennan magnara!

Peavey triple XXX 120w lampamagnari & 4x12" slant cabinet.

Gríðarlega grimmur magnari á spotprís!

Þið hljótið að taka þessu, fyrstur kemur, fyrstur fær!