Sælir.
Félagi minn varð fyrir því óhappi að brjóta einn tuner á Gibson SG sem hann á. Ekki lumar einhver hér á stökum tuner sem hann getur selt honum tiltölulega ódýrt. Þetta er efri tuner á hausnum, A strengur réttar sagt.
Birkir Snær