Sælir!
Er með sölu hérna ESP LTD EC-1000 svartan og Line 6 spider II 120 watta magnara með tveimur 10" keilum.
Gítarinn:
Gítarinn keypti ég í tónastöðinni sem pantaði hann að utan fyrir mig árið 2006. Miðað við 5 ára gamlan grip er gítarinn mjög vel farinn og lítur út eins og nýr, enda er hann töluvert lítið notaður.
Set gítarinn með góðri fóðraðri tösku á 120 þúsund krónur. Gítarinn kostar nýr 154 þúsund.
Hér eru svo smá specs um gítarinn:
• SET-NECK CONSTRUCTION
• 24.75” SCALE
• MAHOGANY BODY W/QUILTED MAPLE TOP
(MAHOGANY ONLY ON BLACK FINISH)
• 3-PIECE MAHOGANY NECK
• ROSEWOOD FINGERBOARD
• ABALONE FLAG INLAYS W/MODEL NAME AT 12TH FRET
• EMG 81 (B) / 60 (N) ACTIVE PICKUPS
• 2 VOLUME & 1 TONE CONTROL W/3-WAY TOGGLE
• BLACK HARDWARE (GOLD ON BLACK FINISH)
• SPERZEL LOCKING TUNERS
• EARVANA COMPENSATED NUT
• TONEPROS LOCKING BRIDGE W/STOP TAILPIECE
• WHITE W/ABALONE BINDING ON BODY, NECK & HEADSTOCK
• 24 XJ FRETS
Linkur á gítarinn á esp síðunni : http://www.espguitars.com/guitars/ltd-standard-deluxe/ec-1000_blk.html
Myndir :
http://img88.imageshack.us/img88/3444/img1139as.jpg
http://img96.imageshack.us/img96/1508/img1145t.jpg
Magnarinn:
Magnarinn var einnig keyptur í tónastöðinni árið 2006. Eins og gítarinn, þá er hann ekki mikið notaður og virkar alveg jafn vel og daginn sem ég keypti hann og lítur út eins og nýr. Hann er með 2 10" keilur og er 120w. Fáránlega kraftmikill magnari. Þessi magnari er mjög fjölbreyttur og er með mörgum innbygðum effectum. Einnig er möguleiki á að save-a sínar stillingar á 4 rásir sem þú getur svo flakkað á milli með pedal sem ég læt fylgja með.
Hérna er linkur á review um magnarann frá ultimate guitar:
http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_amplifiers/line_6/spider_ii_210/index.html
Læt magnarann fara á 30 þúsund krónur.
Er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu og get skutlast með þetta ef þörf krefur.
Ef þú tekur bæði gítarinn og magnarann færðu settið á 140 þúsund krónur :)
Verðin eru ekkert heilög einnig kemur til greina að taka kassagítar upp í.