Heyrðu, ég kom að gítarnum mínum þar sem að líklegast annarhvor litlu bræðra minna hafa verið að fikta með hann og tone knobinn var dottinn af og skrúfan farin. Er með Washburn WR-150, veit einvher hvar hægt er að fá volume og tone knoba fyrir þennan gítar?