Helst er ég að leita eftir einhverjum litlum magnara til heima æfinga og fyrir upptökur. Þ.e.a.s er ekki að fara að gigga með gripinn eða mæta á hljómsveitaræfinu. Þarf því ekki mikið power.

Skoða allt en er sérstaklega hrfininn af Fender mustang, Vox Pathfinder og svo extra hrifinn af öllum lampa gaurum.

Endilega sendu á mig póst á thjosturinn@gmail.com ef að þú átt eitt kvikindi sem að þú villt selja.
Er á höfuðborgarsvæðinu.