Jæja þá ætla ég að láta frá mér þennan svakalega fína Gibson sg standard. Árgerðin á þessum er 2005 ef ég man rétt og er gítarinn er fínasta ástandi, svoldið rokkaður hér og þar en ekkert sem sker í augun. Ég hef spilað á nokkra svona gripi og eru margir með frekar vel lakkaðan háls, en þessi er alveg óvenju smooth, hefur fengið góða spilun.

Verðhugmynd: tilboð!

Skipti: eina sem kemur til greina er góður bassamagnari.

Mynd: http://imageshack.us/photo/my-images/821/img0163ty.jpg/

Bætt við 17. maí 2011 - 13:54
Bætt við: Fylgir mjög góð Gator taska með honum.
Þá segir vinnukonan “Brjóstarhaldarinn er í skápnum vinstra megin!”