Við erum tveir 16 ára strákar. Erum að bjóðast til þess að taka upp lög fyrir hljómsveitir. Höfum verið að taka upp í rúmt ár.

Erum með Logic studio 9 eða Studio one, notum MacBook Pro. Notum PreSonus audio box hljóðkort. Erum með nokkra micraphona, standa, gítar effecta og fleira.

Erum sjálfir í hljómsveit og höfum mikinn áhuga á þessu. Munum taka smá fyrir þetta en lágt og sangjarnt verð, það fer eftir hvað það er mikið að taka upp.

Við erum staddir á höfuðborgarsvæðinu. Erum ekki með aðstöðu en getum komið og tekið upp á æfingaraðstöðunni hjá ykkur eða í heima húsi.

Þetta eru ekkert pro upptökur en þær eru samt mjög góðar.

Hafa samband í síma 6622580 eða 8671046.

Kveðja Viktor og Magnús.