Er með einn Yamaha RGX 321FP gítar til sölu.

RGX gítararnir voru víst svar Yamaha manna við Ibanez RG línunni og svipuðum strat like body-um með 24 frets og floyd rose… Þeir sem þekkja til Yamaha vita að þeir smíða úrvalshljóðfæri og þessi er engin undantekning.

Gítarinn er í þokkalegu standi miðað við aldur. Þeir komu upprunalega með glærri pickguard plötu sem coveraði allt body-ið og var hugsað þannig að fólk gæti skellt myndum/artworki milli plötunar og body-s…
þessi plata er ekki lengur til staðar og skýrir afhverju það eru pickguard skrúfur á búknum. Þetta er því eini mínusinn fyrir utan hefðbundnar rokkrispur á næstum 20 ára gömlum gítar…

Hann er með TRS-101 Licensed by Floyd Rose brú og læsingar og virkar allt vel fyrir utan það að sveifina vantar.

Hér eru nokkrar myndir af honum:

http://moog.blog.is/album/yamaha/

Vil fá fyrir hann 20 þús. kr.

Er alveg til í að skoða einhver skipti.

Fyrir nánari upplýsingar þá endilega sendið mér skilaboð eða svarið þræðinum.

Bætt við 13. maí 2011 - 14:08
SELDUR!