Hæhó gott fólk. Ég er með nokkra gripi hér sem vanta nýtt heimili.

Marshall 1987xl 50 watta vintage series lampahaus: Þessi gæji er nokkra ára gamall, hefur verið aðal magnarinn minn og er eini magnarinn sem notaður er á plötunni hjá hljómsveitinni minni The Vintage Caravan(platan fer btw í búðir eftir helgi þannig að þar getið þið heyrt í græjunni á þeirri plötu) Hann er í topp standi og í fullri alvöru lítur út eins og nýr. Virkilega góður magnari, alvöru rokk og ról græja. Það er hægt að ná fallegum clean tónum úr honum og auðvitað svakalega flottum bjöguðum tónum. Hann kostar nýr 205 þúsund krónur. Mér þykir mjög vænt um þennan magnara en ég verð að láta hann.
Verð: 170 þúsund

http://www.youtube.com/watch?v=NUYlLPOuaCU
http://www.youtube.com/watch?v=fR3Os80p0u4&feature=related

Hot Plate 4 ohm: Rauða kvikindið, stendur algjörlega fyrir sínu. þessi græja virkar þannig að ef þú ert með magnara sem soundar svakalega vel í botni en þú getur ekki alltaf verið með hann á því volume'i þá plöggari honum með þessu og þá geturu verið með sama sound án þess að gera alla gráhærða í kringum þig.
http://www.proaudio.com.au/shoppingcart/product_images/f/170/thd_4ohm__35383_zoom.jpg
Verð 30 þúsund

MXR Smart Gate: Hann tekur í burtu suð og óþráð feedback, tilvalinn fyrir metal gítarleikara.
Þetta er fínasti pedall en hann er ekki fyrir mig.
Hann var keyptur fyrir 4 mánuðum og hefur setið í kassanum sínum síðan ósnertur.
Ég set á hann 20 þúsund krónur.

http://www.youtube.com/watch?v=b7bF7EpXvsA

http://www.jimdunlop.com/product/m135-smart-gate-noise-gate

Ég er staddur á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband við mig í síma 898-2515 eða í einkaskilaboðum hér á huga.