Mig langar að prófa saxófón og óska því eftir því að kaupa gamlan og notaðan saxófón svo ég geti dundað mér við að læra aðeins á hann. Hann má þess vegna vera bleikur eða útkrotaður í typpum svo lengi sem hann virkar og er ekki falskur.

Póstið hér eða sendið mér skilaboð með frekari upplýsingum.