Góðann daginn kæru hugarar.
Alltaf er maður til í að prófa nýja hluti og því ætlaði ég að athuga hvort e-r væri sömu hugleiðingum og ég varðandi magnaraskipti. Ég er með forlátan PEavey Prowler 45w lampa frá árinu 1989 - mint condition. Frábær magnari sem ég fékk hjá Þresti Víðis, en hann er búinn að halda vel utan um hann, skipta um lampa og setja í hann líka þennan svakalega Electro-Voice hátalara.
Magnarinn er 2ja rása, clean og Overdrice, og það skemmtilega við Overdrive rásina er að hann er með active-EQ þannig að breytingin á sound-inu eftir hvernig þú stillir hann er ótrúleg. Einnig er spring reverb.
Athugið að ég er einungis að leita eftir skiptum og hlusta á öll tilboð(þó svo að lampi fyrir lampa er það sem ég sækist mest eftir…)

með bestu kveðju,
Svava