Góðan daginn!
Mig hefur lengi langað í Electro Harmonix Holy Grail Reverb pedalinn og þá er ég að tala um þennan stóra upprunalega. Ég hef verið að skoða á netinu og hef aðeins fundið Holy Grail Nano (minni pedallinn) til sölu. Veit eitthver hvort að það sé ennþá verið að selja þennan klassíska stóra holy grail Pedalinn. Mér finnst hann persónulega hljóma betur og langar mikið í einn slíkann!