Sælir nú !
Sumarið er að koma og græjugeðveikin með, ég er að forvitnast hvaða skipti-tilboð ég fæ í eftirfarandi pedala. Er ekki alveg viss um að ég láti dd-6 og jetter-inn svo auðveldlega frá mér þar sem þeir sitja akkurat núna á brettinu mínu. Ástæða sölu/skipta ? jú sumt af þessu er ég ekki að nota þar sem ég er með annað sem ég fýla betur og stundum er maður bara forvitinn.

En endilega sendið mér tilboð. Skoða líka peningatilboð, en er aðallega á höttunum eftir skiptum á einhverju góðu og spennandi. Semsagt ekki metal effektar eða drasl effektar.

Boss dd-6 (frábæru ástandi)
Dunlop bass crybaby (frábæru ástandi)
Dod Bi-Fet preamp (er í kassanum, mint condish)
A/DA flanger original late 70's (tja, 30 ára gamall, sér alveg á honum)
Jetter gear vibe (frábært ástand, með kassan og allt sullið)
Moddaður rauður Fuzz Face (að utan í frábæru ástandi, að innan moddaður og þar með ekki original)
Marshall Guv'nor Original gamli (frábæru ástandi)

Svo er ég líka með auralex monitorahækkanir sem ég keypti og notaði aldrei, og líka k&m pop filter sem ég keypti og notaði aldrei. Og núna á ég ekkert stúdíódót þannig hef ekkert við þetta að gera eins og staðan er núna. Það má bjóða í þetta líka ef einhver er í studíóstuði.

Endilega sendið mér tilboð í pm !