Er með Jackson SL3 til sölu: http://www.coda-music.com/images/shjacksonsl2red.JPG
Á myndinni er hann alveg skærrauður, en hann er í raun meira í áttina að því að vera vínrauður. Flassið eða eitthvað.

Sér nákvæmlega ekkert á honum, fáránlega vel með farinn. Nýyfirfarinn, frábært action og gott sound.

Specs:
Body: alder with flame maple veneer on transparent colors
Neck: neck thru body rock maple with scarf joint headstock
Neck dimensions: 3rd fret: .790“, 12th fret: .850”
Tuning machines: sealed die-cast tuners
Fingerboard: rosewood
Frets: 24 jumbo frets
Bridge pickup: Seymour Duncan JB TB4 Humbucking Pickup
Middle pickup: Seymour Duncan SHR-1N Humbucking Pickup
Neck pickup: Seymour Duncan SHR-1N Humbucking Pickup
Controls: master volume, master tone
Bridge: Jackson Licensed Floyd Rose
5-position blade pickups switching:
Position 1. Bridge Pickup
Position 2. Bridge and Middle Pickup
Position 3. Middle Pickup
Position 4. Middle and Neck Pickup
Position 5. Neck Pickup
Hardware: black
Scale length: 25.5“
Width at nut: 1-11/16”
MOTO shark fin position inlays
Matching headstock on transparent colors

Kemur með Gator hardcase.
130.000,-
Ekki margt annað að segja um hann. Einfaldlega frábær gítar. Svara öllum spurningum og tilboðum í EP.


Er svo með eitt svona T.C. Electronic desktop konnekt 6 hljóðkort til sölu.
Hægt er að finna allt um það hér: http://www.tcelectronic.com/desktopkonnekt6.asp

Mjög fínt og þægilegt hljóðkort. Cubase LE4 fylgir með, eins og sjá má á síðunni. Einnig er Impact Mic Preamp í græjunni og M40 Studio Reverb.

Kostaði 38.000,- nýtt ætlaði bara að setja 30.000,- á það.


Óska einnig eftir Boss RC - 50. Svona gaur http://www.stevesmusiccenter.com/BossRC-50Big.jpg Er til í að borga sanngjarnt verð fyrir.


Svo er ég með MXL 1006BP condenser mic, töluvert notaður, en er þó í fínu standi.
Hann kemur í harðri tösku ásamt Shock Mount festingu og einni annarri festingu sem ég veit ekki hvað heitir.
Munurinn á MXL1006 og MXL1006BP týpunum er sá að BP er Battery Powered (sbr. BP…).

Ég hef notað þennann Mic ásamt öðrum sem Overhead á trommur og sándar hann mjög vel sem slíkur. Einnig til að taka upp gítar og þá helst söng og hefur það reynst mér vel. Annars er þetta mjög Universal míkrafónn og virkar ágætlega fyrir flest.

Verð: 17.000,- (eða tilboð)