Sælir hugar! Ég er að auglýsa tónleika í Þorlákshöfn þann 15.apríl. Tónleikarnir bera nafnið Ranarokk og munu margar hljómsveitir spila, sumar ágætlega þekktar en sumar ekki. Meðal hljómsveita má nefna Júlí Heiðar, sem vann söngvakeppni framhaldskólanna 2010 ásamt Kristmundi Axeli, My Final Warning, sem komust í úrslit Músíktilrauna 2011, K.A.Bear, sem gáfu út disk í vetur, Assassin of a Beautiful Brunette, sem lentu í 3.sæti í Músíktilraunum 2010, Trust the Lies, frægir fyrir metal cover af lagi Júlí Heiðars “Blautt Dansgólf”, og margar fleirri.

Tónleikarnir byrja klukkan 18:00 fyrir krakka fædda 1997 og fyrr og síðan klukkan 22:00 fyrir 18+. Kostar 1000kr. á fyrri tónleika en á seinni kostar 1000kr. í forsölu en við dyrnar kostar 1500kr.

Fyrir nánari upplýsingar skal kíkja á http://www.ranarokk.com/.
Mah boi!