Sælir, ég þarf aðeins að grisja úr safninu mínu og hef ákveðið að selja eftirfarandi hluti.


Gibson GA-20RVT Minuteman 1965: 85.000 Kr.

Magnarinn er með 2 rásum, önnur bara clean en hin er með reverb og tremolo. Lampa reverb og lampa trem. Með magnaranum er upprunalegi reverb og trem switchinn sem er mjög ófáanlegur í dag. Magnarinn er c.a. 12.5-15 w og að sjálfsögðu er gullfallegur hljómur í þessari elsku. Hef einungis heyrt um tvo aðra svona hér á landi, annar þeirra er í eigu Elvis2 hér á huga og getur hann vottað um ágæti þessara magnara.


Boss RC-20xl loop station: 35.000 Kr.


Voodoo Lab Proctavia(nýr í kassanum, aldrei notaður): 17.000 Kr.


Digitech Whammy(nýr í kassanum, aldrei notaður): 27.000 Kr.


Spænsk lúta(er til sýnis uppí Tónastöð, sem ný!): 65.000 Kr.


Ég er einungis að selja þetta stuff til þess að safna uppí bassa þannig að skipti er hægt að útiloka strax. Einnig vil ég biðja ykkur um að kynna ykkur verð á netinu og í viðeigandi hljóðfæraverslunum sem selja svona effekta svo þið hafið eitthvað skynbragð fyrir því hvað er raunhæft og hvað ekki í samræmi við verðlagninguna!