Er með Digitech JamMan til sölu.
Hann er eins og nýr, nánast ekkert notaður. Kemur með straumbreyti og í upprunalega kassanum.
Samkvæmt síðunni hjá DigiTech er hætt að framleiða hann, en lesa má sér til um hann hér: http://www.digitech.com/en-US/products/jamman nenni ekki að þylja upp alla möguleikana í þessari græju.
Gríðarlega skemmtilegur pedall í alla staði og virkilega notendavænn.

Retail verðið á honum var $449,95 hér http://www.firstqualitymusic.com/c_814/p_DIG-JML.aspx
En svo sá ég líka gamalt review þar sem hann var settur á 279 pund sem er um 50.000,- íslenskar. (http://www.digitech.com/system/reviews/31/original/JamMan_Total%20Guitar%20UK%201005.pdf?1287003936)

Hlusta á öll tilboð innan skynsamlegra marka.


Óska einnig eftir Boss RC - 50. Svona gaur http://www.stevesmusiccenter.com/BossRC-50Big.jpg Ekki væri verra að geta græjað einhverskonar skipti á JamMan-inum, en skoða allt.


Er með eitt svona T.C. Electronic desktop konnekt 6 hljóðkort til sölu.
Hægt er að finna allt um það hér: http://www.tcelectronic.com/desktopkonnekt6.asp

Mjög fínt og þægilegt hljóðkort. Cubase LE4 fylgir með, eins og sjá má á síðunni. Einnig er Impact Mic Preamp í græjunni og M40 Studio Reverb.

Kostaði 38.000,- nýtt ætlaði bara að setja 30.000,- á það.


Tilboð í EP.