er með Yamaha DX-27 syntha í fínasta ásigkomulagi að undanskyldri dýpstu nótunni (af 61) sem virkar ekki.

fantagóður forritanlegur FM-synthi, ekki alveg jafn massífur og flaggskipið DX-7 en meðfærilegri fyrir vikið.
hef lítið sem ekkert fiktað við að forrita hljóðin en hann bíður upp á nærri ótal mögulega og er einnig með fín innbyggð hljóð á borð við píanó/organ/strengi osfrv.

með synthanum fylgir:

Yamaha PA-1 straumbreytir (ekki upprunalegi en er 12V eins og til þarf)
hljómborðsstatíf
fóðruð hörð taska/flight case
VFP-1/10 sustain pedall
útprentaður manual upp á 60 bls.

mynd : http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs1386.snc4/163872_500523929456_545784456_6019087_3792326_n.jpg

uppsett verð f. dx27 á ebay er í kringum 200$ (síðan myndi flutningarkostnaður bætast við) en ég bið um 35 þús. fyrir allann pakkann. svona flightcase eru nefnilega ekkert ódýr, kosta svona 15 þús ný amk og statífið/pedallinn eru á 5 þús. hvort fyrir sig í búð myndi ég halda.


Bætt við 4. apríl 2011 - 20:25
ATH: SELDUR!
Gítarar: Levinson Blade Delta Standard ‘98