Sælir hugarar, ég var að spá hvort það væru einhverjir bassaleikarar hérna sem eru að nota BOSS pedals eða aðra eins pedals sem eru ekki sérstaklega hannaðir fyrir bassa, eins og super corus eða distortion pedals og er einhver sérstök ástæða fyrir því að menn geri það ekki?