Er að spá í að kaupa mér nýjann drive efect á næstuni til þess að nota í stoner/doom/sludge dót. Væri að nota hann til að keyra upp Peavey Windsor magnarann minn, sem að er með gott Overdrive/dist, en mig langar að hafa meiri stjórn á hljóðinu og geta líka fengið mýkri og fjölbreyttara sound.

Dæmi um sound sem mig langar svolítið í:

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=RdW8lt6u4RY

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=sO7VP34n2Ps

Er með gítarinn stilltan í B.

Hvaða pedulum mælið þið með að maður prófi? Var að hugsa um að taka hausinn með uppí tónastöð og taka test á helling af pedulum, en væri allveg til í ráðleggingar fyrst héðan ef að einhver hefur skoðun á þessu.
Er btw mjög hrifinn af því að hafa möguleika á að hafa fleiri en eitt sound eins og á Germanium Big Muffinu þar sem að maður getur svissað á milli Overdirve og Distortion á pedalinum sjálfum.
Nýju undirskriftirnar sökka.