langar að athuga áhuga á þessum magnaða grip. Um er að ræða Gibson Les Paul Custom 1958 Reissue VOS.

VOS stendur fyrir Vintage Original Spec og þá er finishið á honum ekki svona shiny og stífbónað eins og á flestum nýjum gíturum heldur er það eins og þetta sé eldgamall gítar sem hefur bara setið í töskunni í mörg mörg ár.

Hér er myndband um þetta http://www.youtube.com/watch?v=CvuAmkS5wMc

mynd af eins grip(ryndar búið að bóna þennan til): http://www.mylespaul.com/forums/historics-reissues/55152-ngd-58-les-paul-vos-bourbon-burst.html

Vil fá tilboð
Epiphone Les paul slash Signature