Er með Line6 spider II 15W til sölu. Finn æfingamagnari og lítið notaður. Í fínu standi nema “Crunch” rásin en volumið á henni er töluvert lægra en á hinum stillingunum, þannig að maður þarf að hækka í magnaranum þegar maður skiptir á milli.

Verð skitnar sexþúsund krónu