Sælir hugara var að velta því fyrir mér hvort einhver hér gæti hjálpað mér.

Er að reyna að spila í gegnum tölvuna með mbox2 og guitar rig forritinu en málið er að það heyrist svo rosalega hljótt í því sem ég spila og ef ég hækka eitthvað þá feedbackar það bara sama hvort ég sé með headphones eða hátalara.

Bætt við 10. mars 2011 - 18:23
nvm mbox var ekki að virka micinn a tölvunni var að pikka upp hljóðið þannig að hvernig fæ ég mboxið til að virka með guitar rig :s