Er með eftirfarandi til sölu:

Marshall Guv'nor Original
Já þetta er gamli sjaldgæfi í svarta stóra boxinu frá bretlandi, í frábæru ástandi. Batterílokið er reyndar horfið en ég er með bílskúrsmixað lok sem virkar. Frábær og eftirsóttur pedall eins og google mun segja ykkur. 15 þús

Dunlop fuzz face
Þetta er rauði fuzz face gaurinn, í flottu ástandi, mjög fínn fuzz með nkt transistorum. Tilboð, peningur eða skipti á e-h skemmtilegu

Dunlop bass cry baby
Jááá hvíti mega hressi bassa cry baby-inn. Eins og nýr og kemur með kassanum. 10 þús eða besta boð

A/DA original late 70's Flanger
Jááá, fýlaru mars volta ? ertu pedalsafnari? Ertu mikið í progressive sound sýru pælingum eða ertu algjör 80's flanger perri eða langar þig kannski bara í besta flanger pedal allra tíma? Þá er þetta pedallinn fyrir þig. Það sér alveg á honum en hann lýtur samt vel út og virkar alveg frábærlega.

hérna er sama útgáfa á ebay, http://cgi.ebay.com/ADA-Flanger-VINTAGE-w-ORIG-Bill-Sale-Papers-EXC-/250772058935?pt=Guitar_Accessories&hash=item3a632df337
Tilboð eða mögulega skipti á einhverju gjöðveiku

Plötuspilari og magnari
vintage stöff plötuspilari og magnari. Magnarinn er af gerðinni Pioneer Sa-800 og spilarinn er Marantz. Virkar vel og lýtur frábærlega út en vantar nál í spilarann. Sendið mér bara pm ef einhver hefur áhuga. Ég borgaði 20 þús fyrir þetta fyrir 4 mánuðum og læt þetta því fara á sama pening, 20 þús

hér er mynd af eins magnara: http://www.hifiengine.com/images/model/pioneer_sa-800.jpg
mynd af eins plötuspilara: http://www.audioscope.net/images/marantz6100.jpg

K&M bómustandur
lítur mjög vel út. Fer líklega í vikunni í skipti/uppítökudíl
mynd: http://www.drumza.com/images/KM21070BTripodMicrophoneBoomStand.jpg

XLR snúrur:
4x 4,5m xlr
1x 5,5m xlr
2x 7m xlr
1x Jack-xlr
gæða planet waves gullhúðuð(fullkomið ef einhver er í bílskúrspælingum og ætlar að syngja í gegnum bassamagnara eða eitthvað álíka magnað)
þetta er blanda af bespeco, neutrik, planet waves ofl.
vil helst fá tilboð í pakkann, nenni ekki mikið að vera að selja stakar snúrur til fullt af fólki. Hæsta tilboð er 10 þús eins og stendur en hann svarar mér ekki. Því gildir fyrstu kemur fyrstur fær.

Ég skoða öll skipti og vill fá einhver sanngjörn tilboð í þetta, sendið mér einkapóst. Er spenntastur fyrir skiptum á pickupum í telecaster, skemmtilegu delay og drive/fuzz . Hátalaraboxi ,Og jafnvel lömpum; El84 og 12ax7


Svo er ég að selja mexico hvítan telecaster með maple háls í fáranlega góðu standi og ónotaðan shure beta 58 fyrir tvo vini mína ef einhver hefur áhuga !


Fyrir þá sem eru ekki með account, þá Kristinn.oskarsson (att) gmail . com