Banjó til sölu, fjögurra strengja, engar merkingar neinstaðar.
ath: skinnstærðin er óregluleg og því ekki hægt að panta það beint úr búð heldur þarf að sníða það sérstaklega eða eitthvað.
síðan mætti alveg taka banjóið í gegn, þetta er semsagt einungis fyrir laghenta

mynd: http://img189.imageshack.us/img189/7717/img2360lm.jpg

fer fyrir hæsta boð, bjóðið bara í hér fyrir neðan (byrjum á þúsundkalli).

Bætt við 27. febrúar 2011 - 16:01
svo að það sé á hreinu, hvorki Rín né Hljóðfærahúsið voru með skin í þetta á lager, það þarf að nota hugvitið til að koma þessu banjói í gang, ég einfaldlega nenni ekki að pæla meir í því þar sem ég fékk það á slikk
Gítarar: Levinson Blade Delta Standard ‘98