Gítarinn er í nánast upprunalegu formi en ég setti betri strap takka á hann fljótlega eftir að ég fékk hann. ESP setja frekar litla og crappy takka á gítarana sína, setti aðeins feitari sem að minnka líkurnar á að hann feri eitthvað að detta.
Specs:
Mahogany body og háls.
Set thru bygging (þér líður nákvæmlega eins og þú sért að spila á neck thru gítar, eini munurinn er líklega sustainið… sem er samt mjög gott á honum)
Ebony fretboard
Hvít binding á hálsi og headstocki, er ekki viss með efnið.
24.75“ Skali (”Gibson skali")
42mm Bone Nut
Thin U háls.
24 XJ Frets
Svart Nickel Hardware
Sperzel Locking tuners (snilldar tunerar, tekur nokkrar sekúndur liggur við að setja nýja strengi í)
Gotoh Tune O matic Brú og Tailpiece
EMG 81/85 pickuppar
Vol/toggle/tone takkar
Svartur á litinn og shiny.
Með honum fylgir auðvitað gæða ESP Hardcase, sérsniðið til að fitta Viper gítara.
Gítarinn er í mjög góðu ástandi og eina sem sést á honum eru nokkur beltissylgjuför og svo eitt örlítið chip sem að ég læt fylgja með mynd af.
Ég er opinn fyrir allskonar skiptum en í peningum talið veit ég ekki allveg hvað ég á að biðja um. Þessi gítar er á 1300$ nýr á bandaríkjunum sem er um 150 þúsund, og kominn til íslands væri það líklega um 200 þús (230 þús með shopusa) Ég held að ég fari ekki framm á mikið meira en um 110 þús. Get jefnvel sett gítarinn upp eftir þörfum kaupanda án aukakostnaðar (með einhverjum sérstökum strengjum eða með ákveðnu actioni td). Annars er hann tiltölulega nýþrifinn, bar olíu á halsinn og þreif allt hardware.
Myndir:
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0065.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0060.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0062.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0066.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0061.jpg
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0068.jpg
Best er að hafa samband í einkaskilaboðum eða bara kommenta en fólki er líka frjálst að hringja í mig í síma 8455906 eða senda meil á Hoddidarko (at) Gmail.com
Nýju undirskriftirnar sökka.