Er enginn synthaperri eða græjugúrú hér sem hefur áhuga á að stofna Krautrock band? Ég er trommari og er mögulega kominn með bassa og gítar í lið með mér. Getið hlustað á Immer Wieder með Harmonia og Hallogallo með Neu! Það eru lög sem ég er mikið að spá í núna. Búúmm búmm tiss búmm búmm búmm tiss búmm búmm búmm tiss!