Daginn.

Var bara að velta því fyrir mér hvort það væri til eitthvað forrit sem ég get sett upp í tölvunni minni sem er effecta simulator og þarf ekki einhvert auka plögg/pedala?
S.s. get ég tengt gítarinn minn beint við tölvuna og notað tölvuna sem effect?

Vonandi skiljiði hvað ég á við og endilega látið mig vita ef þið vitið um eitthvað.

Fyrirfram þakkir
StefanPetu