http://cachepe.zzounds.com/media/quality,85/brand,zzounds/p36852h-68cd2e14e3b8f51e4b8da2ae375489d7.jpg

Búið að skipta út ógeðslegu stock pickups fyrir seymour duncan SH6b ef ég man rétt nafnið á þeim.

Kostar nýr eitthvað í kringum 500/600 dollara (ekki það að ég myndi nokkurntímann fara fram á það verð fyrir hann, nota það sem viðmið.

Honum fylgir mjúk Jackson taska.

ATH - vantar á hann locking nut og sveif.

Verð - 40 Þúsund

Skoða líka skipti. Er þá helst að leita að góðu Marshall boxi, söngmonitor eða öðrum rafmagnsgítar. Samt helst að leitast eftir beinni sölu.

http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_image/product/7d95c60595c07d350ae399be874ced46.jpg

Randall box.

Vantar 2 keilur í það samt en það heyrist varla á því.

Verð - 20 Þúsund.

Er svo líka með digitech metal master effect sem ég hef lítið sem ekkert að gera við.

Verð - 8 þúsund.