TS: Tama Swingstar 80´s Made in Japan
Er að spá í að losa mig við Tama Swingstar trommur. þetta eru einungis trommurnar sjálfar, ekkert hardware.

Þær er í kringum ´84-´86 árgerð og í fínu ástandi miðað við aldur. Vínrautt.

22“ Bassatromma
12” Tom
13“ Tom
16” Floor tom
14" Stál snerill.

Á til myndir af því einhversstaðar og ætla ég að grafa þær upp.. Til hliðsjónar læt ég myndir af samskonar setti fylgja hér að neðan:

http://www.tamadrum.co.jp/anniversary/expansion.php?cat_id=73&now=1

Ásett verð 35 þús. kr. eða 30 þús. kr. stgr.

Mynd af settinu (vantar eina tom-tom á myndinni):

http://trommari.is/images/fbfiles/images/DSC02908.JPG