Er nokkuð mál að næla einni öx hingað inn án þess að borga vsk af? Er ekki málið að taka hann bara upp og skella í hardcase? Ég er að fara til Þýskalands í apríl og var að pæla í að skoða gítara þarna úti. Er það kannski ekkert ódýrarara?

Og eitt enn, ætli Schecter gítarar fáist ekki í búðum þarna úti?