Er hérna með svakalega Marshall Stæðu.
Það mun vera Marshall JCM2000 DsL100 haus og
Marshall JCM900 lead 1960 A Cabinet.

Hausinn lætur hugsanlega ljós sitt skína í metal/hörðu rokki, en hef alveg getað spilað ballöður með honum.
Þetta er semsagt 100w skrímsli sem er með algjörlega svakalega bassalínu og mjög gott overdrive. Síðan eins og ég sagði er alveg hægt að ná góðum clean tón þannig þessi magnari hefur ágætis breidd, það er búið að láta JJ lampa í hann og hér eru 2 video af smá kynningu.

http://www.youtube.com/watch?v=V2XB0W26ycw
http://www.youtube.com/watch?v=i6jxTChhD7w&feature=related