Jæja. Nú liggur gítarinn bara ofan í tösku og gerir ekkert.

Hann hefur verið ekkert nema góður síðan ég keypti hann í lok 2006. Ég á tvo aðra góða gítara sem ég mun líklegast nota meira.

Hann er svartur, smíðaður í Japan, vopnaður EMG 81 pickupum í bæði neck og bridge held ég og hálsinn er yndislegur neck-through, þunnur og frábær í sólóin. Hann er með Floyd Rose fljótandi brú, ásamt læsingu, fer því ekkert úr tune-i við tremolo notkunina. Hann hentar mjög vel í flesta þunga tónlist myndi ég segja og er algjört atvinnumannahljóðfæri.

Specs:

Neck-Thru-Body Construction
25.5" Scale
Alder Body
Maple Neck
Rosewood Fingerboard
42mm Locking Nut
(43mm Neck Width)
Extra Thin U Neck Contour
24 XJ Frets
Black Nickel Hardware
Gotoh Tuners
Floyd Rose Original Bridge
EMG 81 (B & N) Active p.u.
Finish: BLK

Hér er review:
http://www.ultimate-guitar.com/reviews/electric_guitars/esp/m-ii/index.html

Ég get mailað myndum af gripnum ef einhver hefur áhuga. Hann kemur með hardcase.

Nýr er hann að kosta um 200.000 krónur held ég.

Ég skoða öll tilboð en ég er tilbúinn að láta hann fara á frekar fair verði - 100.000 kr!

Þið getið náð í mig hér eða fthh1@hi.is

Takk!