Er með eitt stykki T. Rex Alberta, handsmíðaðan í DK. Eðal tubescreamer clone. Sést ekki á honum og hljómar guðdómlega. En er með aðra bjögunarpedala og vantar reverb, þannig ef einhver á djúsí reverb pedal og vill skipta má sá hinn sami henda á mig línu.
Eini bjögunarpedallinn sem ég skoða skipti á er Z.Vex Box of Rock.

Er svo einnig með original Cry Baby GCB95 wah sem ég er ekki að nota. Leitast eftir einhverjum góðum skiptum eða beinni sölu. Virkar fínt á battery en spilar ekki vel með hinum pedulunum mínum á spennubreyti.


Eins ef einhver á Boss PS3 þá er ég mjög opinn fyrir skiptum á honum.


Bætt við 31. janúar 2011 - 15:04
Er líka alveg til í að skipta Albertunni fyrir Ultimate Octave ef einhver á.