Er með til sölu Traviata harmoniku, hún er í alveg einstaklega góðu ásigkomulagi, aðeins 2 eigendur og ég held að það hefur aldrei verið spilað á hana af einhverju viti (nema þegar hún var prufuð af þessum 2 eigendum).

En já hún er cirka 75 ára gömul, kemur í original töskunni.

Virkar fullkomnlega en ég held að þetta sé meiri safngripur frekar en eitthvað til að djamma á þó svo að bæði hentar vel býst ég við.

Hérna eru myndir, mjög fallegur gripur. Ef þú hefur áhuga sendu mér skilaboð og við ræðum saman.

http://i53.tinypic.com/2llg7et.jpg
http://i53.tinypic.com/4taex2.jpg

Bætt við 26. janúar 2011 - 12:16
Bæti við að við vorum að hugsa um 135.000.- kr fyrir þennan grip.