Ég á einn Stagg kassagítar sem ég get tengt í magnara. En þannig er mál með vexti að á einhvern undarlegan hátt losnaði skrúan sem hélt dæminu sem maður stingur snúrunni í og þar af leiðandi datt instungan þar sem snúran fer í gítarinn inn í gítarinn og ég er búinn að týna skrúfunni. Hvað get ég gert?