Fender Telecaster Highway One, er helst að leita af skipti á dýrari og er til í að borga eitthvað uppí, en skoða allt.

Gítarinn er keyptur nýr í hljóðfærahúsinu í byrjun Júlí 2010 og er fullkomlega stock fyrir utan að ég setti í hann 11-50 strengi.
Hann er matt svartur, helvíti töff litur..

Mynd (og linkur á specs fyrir neðan myndina): http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=7196475

Ef þið viljið fleiri upplýsingar eða bjóða í gripinn hendið þá á mig PM. Er staðsettur í Keflavík.