http://donmack.co.uk/Images/products/…w/BassGuitars/Edge1J55StringLarge.gif - Dean Edge one 5 strengja bassi til sölu, keyptur fyrir 80þús á sínum tíma, bættur til þess betra síðan þá - ég skipti um háls en hann er nú mjúkur og awesome í staðinn fyrir þetta flísaógeð sem er á dean bössum, gamlir strengir reyndar, en ekki ónýtir.

Ég set 35þús á hann, 40þús með hardcase tösku (ekki hægt að prútta, þetta er alveg nógu látt) - ég get póstað myndum af gripnum ef einhver hefur áhuga.
Bý út á landi - er að koma honum í bæinn svo ef menn vilja fá að skoða eða prófa verður það líka ekkert mál