Til sölu 3 ára Tradition s-20 Les Paul. Gítarinn er nánast ekkert notaður, sér ekkert á honum. Svartur með chrome hardware. Virkilega fínn og vel smíðaður gítar. Fóðraður poki frá Ritter fylgir.
Verð ca 40 þús.