Vantar góðan bassamagnara sem hentar bæði fyrir live og æfingar. Þarf að vera a.m.k. 200W og ekki kosta útlimi. Er ekki að leita að einhverju byrjenda dóti.