Ég er að selja Ozark Resonator gítar, þetta er krómaður stálhlunkur sem hentar tildæmis gríðarvel í blústónlist.

Ég set 50 þúsund á hann en skipti á rafmagnsgítar með single coil eða P90 pickuppum eða jafnvel litlum lampamagnara koma til greina.

Ég á því miður ekki tösku eða poka til að láta fylgja með honum, ég fékk hann bara í pappakassa á sínum tíma og keypti aldrei tösku þar sem hann hefur aldrei þurft að fara útúr húsi.

Það er mynd af gítarnum á hljóðfæradraslsíðunni á facebook en það er ekki hægt að setja virkandi link þaðan og hingað, hérna eru hinsvegar myndir af samskonar græju.

http://www.djmmusic.com/itemdesc.asp?ic=3515N

Áhugasamir endilega bara sendið mér skilaboð.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.