Um er að ræða VOXac30HH heritage haus + 2x12 VOX V212H box með bláum celestion hljóðsveiflurum.

Ég held að ég þurfi nú ekki að fara djúpt út í upplýsingar og gæði þessa magnara, það vita flestir hvað um er að ræða.
En til öryggis fyrir þá sem kunna ekki að stafa ,,google" þá er linkur hér:

http://www.voxamps.com/heritagecollection/ac30hh_head_and_cab/

Þessi magnari sándar æðislega í alla staði en því miður vantar mig eitthvað öflugra en 30 wött.

Ég held að ég þurfi nú varla að taka það fram að ég er að leita að öðrum lampamagnara í skiptum…. helst einhverjum á bilinu 40- kannski 80 wött.

Ég skoða allt herrar mínir og frír…frýr….frúr?? wtf!

Kveðja
Gunni
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~