Um er að ræða Marshall JCM 2000 TSL 100 hausinn.

Hann er nýyfirfarinn af Þresti og nýlega skipti ég um alla lampana og setti fjóra EL34 og fjóra ECC83 í hann, allir frá JJ. Clean hljóðið í þessum er mjög smooth og gott, einnig má mjög auðveldlega rokka áheyrendur úr sokkunum með overdrive rásunum sem eru mjög þéttar og hljóma vel með öllum gítörum.

Þetta er 100 watta skrímsli svo kraftinn vantar ekki en einnig má þrýsta á hnapp sem gerir hann 20 wött, þægilegt fyrir heimanotkun.

Mynd af eins magnara

Umsagnir

Verðhugmynd fyrir stæðuna: 135þús
————————————

Boxið er Marshall JCM 800 1960A týpan með fjórum G12T-75 keilum. Það fer með hausnum, ekki sér.

Mynd af eins boxi

————————————

Svo er Marshall MG250DFX. Tvær 12" keilur, 50w hvor sem gerir 100w. Tvær rásir, clean og overdrive og svo er chorus, delay, reverb og flanger í honum, allt stillanlegt.

Mynd af eins magnara

Umsagnir

Verðhugmynd: 55 þúsund